Frí sending þegar keypt er fyrir 14.000kr. eða meira

Lille Kanin


Öll Lille Kanin fjölskyldan er húðprófuð og hefur norræna svansmerkið, AllergyCertified, Asthma Allergy Nordic, Ecocert COSMOS Natural og Vegan Trademark vottun - svo þú getur fundið fyrir öryggi með því að nota Lille Kanin á húð barnsins þíns.

Tina Søgaard byrjaði með Lille Kanin á sínum tíma. Tina hefur margra ára reynslu af gerð húðvara fyrir ungt fólk og fullorðna - enda hefur hún starfað í greininni í áratugi, og er konan á bak við húðvöruseríuna Ecooking. Hún vissi að það væri til skortur á hreinum, vottuðum húðvörum fyrir ungabörn og börn.

Allar umbúðir eru framleiddar í endurvinnanlegum efnum.

Merkingarnar eru gerðar úr leifum úr sykurreyr.

Það er einfaldlega hrein ást í flösku!