The Facial essentials box er unisex sett með 2 húðvörum í fullri stærð ásamt margnota bambus bómullarpúðum. Í boxinu er það helsta sem þarf fyrir daglega húðumhirðu.
Pakkað í FSC vottaðan pappírskassa.
Kassinn inniheldur:
1 x grums mild andlitshreinsimjólk (200 ml)
1 x grums hydra calm andlitskrem (50 ml)
7 x grums margnota bambus bómullarpúðar + þvottapoki
Hentar vel fyrir: venjulega, þyrsta eða viðkvæma húð.